Fyrsti janúar markaði nýtt upphaf fyrirtækjanna í Kaaberhúsinu en þá sameinuðust auglýsingastofan Fíton, vefstofan Skapalón, framleiðslufyrirtækið Miðstræti og ráðgjafarfyrirtækið Kansas undir nýju nafni: Janúar.

Sama fólkið, sama þjónusta, bara markvissari, hnitmiðaðri og betri.

Kíktu á Um okkur, skoðaðu Verkefnin eða Hafðu samband

Formbreytingin á rekstrinum átti sér stað 1. janúar. Þá keypti Janúar ehf (áður Kansas ehf) rekstur Fítons, Skapalóns og Miðstrætis og tókst á hendur fjárhagslegar og rekstrarlegar skuldbindingar þeirra fyrirtækja.

Framkvæmdastjórar Janúar verða Sævar Örn Sævarsson og Pétur Pétursson.

Heimilisfang okkar er óbreytt en nýtt símanúmer er 531 0101. Kennitala Janúar er 501002-2320. 

Starfsfólk Janúar